Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Fyrirlestur um jákvæða sálfræði í Þraut

Nýlega héldu Þóra Árnadóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir fyrirlesturinn "Blómlegra líf með vefjagigt" í húsnæði…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Vefjagigtarnámskeið hefst 17 maí 2016

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 17,19,24, og 26 maí 2016. Um er að ræða…

Lesa meira

Fræðslunámskeið

Þreyta-Orkuleysi-Lausnir og orkusparandi aðgerðir - hefst 12 apríl

Námskeiðið verður haldið í Þraut ehf dagana 12.,15.,19.,22 apríl n.k. og verður frá kl. 9:00 - 12:00…

Lesa meira

Þraut fær styrk frá Tækniþróunarsjóði

Á fundi sínum í desember ákvað Tækniþróunarsjóður að styrkja verkefni sem aðstandendur Þrautar hafa haft…

Lesa meira