Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Þraut - Fræðslumiðstöð

Um 20% fólks glímir við langvinna verki og aukið næmi í taugakerfinu, þessum hópi er…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Vefjagigtarnámskeið í nóvember

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 24., 26., nóvember og 1. og 3ja desember…

Lesa meira

Fræðslunámskeið

Núvitund - Mindfulness námskeið

Núvitund - Mindfulness Mindfullness (núvitund/görhygli) er vel rannsökuð hugleiðsluaðferð sem hefur sýnt sig að hjálpi…

Lesa meira

Núvitund - Mindfulness námskeið

Núvitund - Mindfulness Mindfullness (núvitund/görhygli) er vel rannsökuð hugleiðsluaðferð sem hefur sýnt sig að hjálpi…

Lesa meira

Grunnnámskeið í október

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 20., 22., 27. og 29. október 2015. Um…

Lesa meira

Þreyta - Orkuleysi- -Lausnir og orkusparandi aðgerðir

Námskeiðið verður haldið í Þraut ehf dagana 13., 16. 20. og 23. október n.k. og verður…

Lesa meira