Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Vefjagigtarnámskeið hefst 23ja ágúst, 2016

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 23, 25,30 ágúst  og 1. september  2016. Um…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Vefjagigtarnámskeið hefst 17 maí 2016

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 17,19,24, og 26 maí 2016. Um er að ræða…

Lesa meira

Fræðslunámskeið

Þreyta-Orkuleysi-Lausnir og orkusparandi aðgerðir - hefst 12 apríl

Námskeiðið verður haldið í Þraut ehf dagana 12.,15.,19.,22 apríl n.k. og verður frá kl. 9:00 - 12:00…

Lesa meira

EULAR 2016 - Ný og endurskoðuð meðferðarráð í vefjagigt

Í ár birti EULAR  (the europian leage against rheumatism) nýjar tillögur að meðferð í vegjagigt …

Lesa meira