Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Þraut fær styrk frá Tækniþróunarsjóði

Á fundi sínum í desember ákvað Tækniþróunarsjóður að styrkja verkefni sem aðstandendur Þrautar hafa haft…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Vefjagigtarnámskeið hefst 26. janúar 2016

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 26., 28. janúar og 2. og 4. febrúar…

Lesa meira

Fræðslunámskeið

Núvitund - Mindfulness námskeið hefst 3ja febrúar 2016

Núvitund - Mindfulness Mindfullness (núvitund/görhygli) er vel rannsökuð hugleiðsluaðferð sem hefur sýnt sig að hjálpi…

Lesa meira

Þraut 2016

1. apríl 2016 verða 5 ár síðan Þraut gerði sinn fyrsta starfssamning við Sjúkratryggingar Íslands.…

Lesa meira

Vefjagigtarnámskeið hefst 8. mars

Næsta námskeið um vefjagigt verður haldið dagana 8. 10. 15. og 17. mars 2016. Um er…

Lesa meira

Verkir og lausnarmiðuð fræðsla hefst 1 mars

Námskeið um "Verki og verkjastjórn"  verður haldin í Þraut ehf dagana 1.,4., 8. og 11. mars. Dagskrá fer…

Lesa meira