Þraut


Lotur

Verkir og verkjastjórn - lausnamiðuð fræðsla - hefst 5. febrúar 2019

Námskeið um "Verki og verkjastjórn- lausnamiðuð fræðsla"  verður haldið í Þraut ehf dagana 5.,7.,12. og 14. febrúar 2019 og verður haldið  frá kl. 15-18 (Ath. breytt tímasetning) 

Dagskráin felur í sér fræðslufyrirlestra um verki og verkjastjórn, vinnustofur og verkefnavinnu.

Hentar hverjum:

Námskeiðið er fyrir alla sem eru haldnir langvinnum verkjum og fólki með vefjagigt, sem langar til að auka þekkingu sína á verkjum og læra verkjastórn.

Verð: 41.000.- . Ath. að Stéttarfélög veita líklega félagsmönnum styrk til þátttöku á námskeiðinu.  Einnig er hægt er að skipta greiðslum í 2-3 greiðsluhluta.

1. Fyrirlestrar:                    

1.1 Miðlæg verkjanæming - Fyrirlesari Arnór Víkingsson ( AV)

1.2 Langvinnir og bráðir verkir - Fyrirlesari Arnór Víkingsson

1.3 Verkjakveikjur í líkamanum - Fyrirlesari Sigrún Baldursdóttir ( SB)

1.4 Andleg líðan á verkir - Fyrirlesari Eggert S Birgisson (EB)

1.5 Lyf í vefjagigt – Hvernig á að nota lyf til að bæta heilsu? -  Fyrirlesari Arnór Víkingsson

 

2. Lausnir: Vinnustofur – Hvað eykur og dregur úr verkjum

HAM - Sjálfvirkar neikvæðar hugsanir áhrif þeirra á verki - EB

Hörmungarhyggja/verkjakvíði – áhrif á verki - EB

Lyfjameðferð - praktísk nálgun - AV

Sjálfsskoðun á verkjakveikjum/líkamsstöður/líkamsbeiting - SB

Heimaverkefni

 

3. Létt leikfimi og slökun í hléum.

 

Leiðbeinendur:

Arnór Víkingsson gigtarlæknir

Eggert S Birgisson sálfræðingur

Ingibjörg E Ingimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari

Skráning

Verð: 41.000 kr.

Kreditkort
Virk
Krafa í banka


Smellið hér til að lesa skilmála


Til baka