Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Jólakveðja

Starfsfólk Þrautar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Megi árið 2024 verða…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Grunnnámskeið um vefjagigt - hefst í apríl 2024

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 9., 11., 16., og 18. apríl 2024. Um er…

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár 2023

Nú  er Þraut að hefja sitt  12. starfsár þar sem við höfum að leiðarljósi að…

Lesa meira

Grunnnámskeið um vefjagigt - hefst í lok janúar 2024

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 23., 25., 30. janúar og 1. febrúar 2024. Um…

Lesa meira

Vitundardagur 2021

Það er áskorun að lifa lífinu með vefjagigt

Stóru áskoranirnar eru bara að komast í…

Lesa meira

Grunnnámskeið um vefjagigt - hefst í ágúst

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 22.. 24., 29. og 31. ágúst  2023 Um er…

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár 2023

Nú  er Þraut að hefja sitt  12. starfsár þar sem við höfum að leiðarljósi að…

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár 2023

Nú  er Þraut að hefja sitt  12. starfsár þar sem við höfum að leiðarljósi að…

Lesa meira