Þraut


Fréttir

Dagskrá Þrautar haustið 2017

Á komandi hausti verður Þraut með áhugaverð námskeið í boði má þar nefna grunnnámskeið um vefjagigt, námskeið um þreytu/streitu og orkusparandi aðgerðir, og námskeið um verki og verkjastjórn  Þessi námskeið eru opin öllum.

Nánari lýsing á námskeiðunum eru hér á síðunni undir flipanum námskeið.

Á haustönn verða einnig tvö endurhæfingarnámskeið í gangi en þau eru fyrir fólk sem hefur farið í gegnum greiningarferli í Þraut. 

 

Með kveðju, starfsfólk Þrautar

 

Dagskrá Þrautar haust 2017

 

Vefjagigt - grunnnámskeið ( 4 skipti x 2 klst frá kl. 16:30-18:30)

                         Námskeið 1 á haustönn :   22,24,29 og 31 ágúst 2017

                        Námskeið 2 á haustönn:  12,14,19 og 21 september 2017

                        Námskeið 3 á haustönn:  7,9,14 og 16 nóvember 2017

                        Verð : 30.000 kr

 

Verkir - Lausnarmiðuð fræðsla (4 skipti x 3 klst fyrir hádegi,)

                        Haldið dagana 3,6,10 og 13 október 2017

            Verð: 38.000 kr.

 

Þreyta/streita - lausnarmiðuð fræðsla (4 skipti x 3 klst fyrir hádegi)

                        Haldið dagana 17,20, 24 og 27 október 2017

            Verð: 38.000 kr.

 

Allar nánari upplýsingar og skráning á  námskeiðin eru á www.thraut@thraut.is eða í  síma 555-7750

Til baka