Þraut


Starfsmenn

Helga Árnadóttir

Skrifstofustjóri

Helga Árnadóttir hóf störf hjá Þraut ehf í janúar 2016.

Áður  hefur  Helga  starfað í verslun, í ferðaþjónustu og við bókhald.

Nám:

Diplóma í skrifstofu- og bókhaldsnámi frá Nýja-tölvu og viðskiptaskólanum (NTV) árið 2015.

BA gráða í kínverskum fræðum frá Háskóla Íslands frá 2008-2011.

BA gráða í myndlist frá Listaháskóla Íslands frá 2000-2003

Senda póst

Til baka