4ra vikna námskeið þar sem fræðslu og góðri hreyfingu er blandað saman hefst föstudaginn 22. maí og verður í beinu streymi í lokuðum hópi á facebook síðunni vefjagigtar leikfimi.
Lagt verðu áherslu á að vinna með líkamsstöðu og líkamsvitund, læra um og styrkja bak, kvið, djúpvöðvakerfið, axlargrind og fleira gott fyrir kroppinn.
Kennt verður föstudaginn 22. maí en síðan á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00. Efnið verður aðgengilegt áfram út námskeiðið.
Föstudagur 22. maí: Fræðsla- líkamsstaðan, líkamsvitund - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Þriðjudagur 26. maí: Fræðsla- líkamsstaðan, líkamsvitund - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Fimmtudagur 28. maí: Fræðsla - okkar eigið "korselett" - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Þriðjudagur 2. júní : Fræðsla - "okkar eigið korselett" - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Fimmtudagur 4. júní: Fræðsla - vöðvabólgur og axlargrindin - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Þriðjudagur 9. júní: Fræðsla - vöðvabólgur og axlargrindin - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Fimmtud. 11. júní: Fræðsla - húð, bandvefur, vöðvaspenna - leikfimi - stutt slökun - 45 mín.
Þriðjudagur 16. júní: Fræsla - húð, bandvefur, vöðvaspenna - leikfimi - stutt slökun - 45
Skráning er hér að neðan:
Verð 9.900.-