Þraut


Lotur

Stólafimi fyrir alla

4ra vikna Stólafimi verður haldin í lokuðum hópi á facebook síðunni vefjagigtar leikfimi - Stólafimi . Fyrsti tími verður aðgengilegur frá 4ða nóvember .

Byrjað verður mjög rólega og síðan smámsaman verða æfingarnar lengri og aðeins erfiðari.

Ný myndbönd verða sett inn  tvisvar í viku og verða öll myndböndin aðgengileg út nóvember.  

Lögð er áhersla á að vinna með líkamsstöðu og líkamsvitund, jafnvægi, læra um og styrkja bak, kvið, djúpvöðvakerfið, axlargrind og fleira gott fyrir kroppinn.

Allar æfingar eru gerðar við stól og ættu að vera á færi flestra.

Skráning er hér að neðan.

Verð fyrir 4 vikur er 5.900 kr.

Skráning

Verð: 5900 kr.

Kreditkort
Virk
Krafa í banka


Smellið hér til að lesa skilmála


Til baka