Þraut


Grunnnámskeið

Grunnnámskeið um vefjagigt - hefst maí 2021

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 25., 27. maí og 1. og 3. júní 2021

Um er að ræða 4ra daga fræðslunámskeið fyrir fyrir fólk með vefjagigt og aðstandendur þeirra, í húsnæði Þrautar að Höfðabakka 9.  Einnig er hægt að taka námskeiðið sem vefnámskeið í gegnum Zoom.   Fyrirlestrarnir fara fram frá kl. 16:30 - 18:30.

Fyrirlesarar: Arnór Víkingsson gigtarlæknir, Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur og Eggert S. Birgisson sálfræðingur.

Dagskrá:

Þriðjudagur 25. maí:  Vefjagigt og skyldir sjúkdómar; fjölþættmeðferð, en einstaklingsmiðuð. Hvað hjálpar vefjagigtarsjúklingum?

Fimmtudagur  27. maí: Vefjagigt og skyldir sjúkdómsmynd, greining, orsakir og meðferð.

Þriðjudagur 1. júní :  Andleg heilsa vefjagigtarsjúklinga.

Fimmtudagur 3. júní :  Lyf í vefjagigt. Fræðsla og spjall fyrir aðstandendur.


Aðstandendur gegna mikilvægu hlutverki í lífi vefjagigtarsjúklinga og mikilvægt er að þeir þekki hlutverk

sitt.

Verð: kr. 36.000 kr- og innifalið er gjald fyrir einn aðstandenda og námsgögn. Skráning er hér að neðan.   Nánari upplýsingar eru í síma 555-7750 eða á netfanginu www.thraut@thraut.is

 

ATH  -   Ef óskað er eftir að taka námskeiðið á netinu í gegnum Zoom vinsamlegast hafið beint samband við skrifstofu okkar í síma 555-7750.  

Skráning

Verð: 36000 kr.

Kreditkort
Virk
Krafa í banka


Smellið hér til að lesa skilmála

Til baka