Nú styttist í haustið með kósý og huggulegheitum og lífið að komast í rútínu eftir frí sumarsins.
Við hér í Þraut munum bjóða upp á nokkur áhugaverð námskeið hjá okkur á haustönninni sem eru í boði fyrir alla.
Námskeiðin sem verða í boði eru:
Námskeið 1 á haustönn : 16.,18.,23. og 25 október 2018
Námskeið 2 á haustönn: 06.,08.,13. og 15 nóvember 2018
Verð : 33.000 kr - innifalið er gjald fyrir einn aðstandenda
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson gigtarlæknir
Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur
Eggert S. Birgisson sálfræðingur
Haldið: 16.,19.,23. og 26. október (4 skipti x 3 klst) Frá kl. 09:00-13:00
Verð: 41.000 kr.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson gigtarlæknir
Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur
Eggert S. Birgisson sálfræðingur
Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur