Þraut


Lotur

Námskeiðið slepptu takinu á streitunni með jóga nidra hefst 31. janúar 2018

Námskeiðið er 5 skipta námskeið þar sem hver tími byrjar á 15 mín fræðslu um streitu, einkenni, lausnir og breytt hugafar gagnvart streitu. Síðan er stunduð 45 mín jóga nidra hugleiðsla og djúpslökun.

Á þessu námskeiði verður m.a. fjallað um 
- Hvað er streita?
- Hver eru einkennir og orsakir langvinnrar streitu?
- Hverjir eru mínir helstu streituþættir? – (innri og ytri streituþættir)
- Hvernig get ég minnkað streituna í lífi mínu?
- Er streita alltaf slæm?
- Hvernig get ég nýtt mér streituna til góðs fyrir mig (breytt hugarfar gagnvart streitu)?
- Hvað gefur mér slökun,orku og vellíðan?

Tímasetning:   Haldið á miðvikudögum frá 31. janúar - 28 feberúar 2018 ( 5 vikur) frá kl 17:15 til 18:15
Staðsetning: Höfðabakka 9 í húsnæði Þrautar
Verð: 14.900 krNánari upplýsingar og skráning á netfanginu ingibjorg@thraut.is  eða i síma 841-1300.

Leiðbeinandi: Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Þraut, markþjálfi og jóga nidra kennari frá Amrit Yoga Institute.

Til baka

Skráning

Verð: 14900 kr.

Kreditkort
Virk
Krafa í banka


Smellið hér til að lesa skilmála


Til baka