Þraut


Fréttir

Vitundardagur 2021

Það er áskorun að lifa lífinu með vefjagigt

Stóru áskoranirnar eru bara að komast í gegnum daglegar athafnir.

Að viðurkenna að maður þarf að velja, að maður getur ekki lengur gert allt eins og áður

Að lifa með nær stöðugum verkjum

Að bæta líkamlegt atgervi

Að sofa værum svefni

Að hlaða batteríin

Að standa í lappirnar og bera sig vel

Að  þekkja mörkin sín

Að krassa ekki

Að standa með sér

Að eiga orku í ánægjulegar athafnir

Að ná niður streituviðbrögðum

Að anda eðlilega

Að viðurkenna að maður þarf að velja hvað maður eyðir orkunni í

Að viðurkenna vefjagigtina og segja það upphátt „Ég er með vefjagigt og það er stór áskorun að lifa með henni“. Samþykkjum vefjagigtina, sýnum okkur mildi og höldum áfram veginn í átt að bata.

Gleðilegan  vitundardag vefjagigtar 2021

Til baka