Þraut


Fréttir

Samningur undirritaður

Í dag skrifaði Kristján Júlíusson heilbrigðisráðherra undir nýjan samning við Þraut ehf. Megináherslur í nýjum samningi eru að fara í breytingar á uppbyggingu meðferðar með það að leiðarljósi að stytta biðlista og fjölga greiningum og einstaklingum sem fá endurhæfingu. Fleiri greiningar og endurhæfingarmöt og fleiri einstaklingar fá endurhæfingarúrræði en nú er gert aðeins minna fyrir fleiri einstaklinga. Ekki alveg eins stór samningur og við lögðum upp með en ánægjulegt skref í rétta átt og frábært að Velferðarráðuneytið setji aukið fé í þennan málaflokk.

Til baka