Þraut


Starfsemin

Þraut ehf  býður upp á sérhæfða þjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma sem felst meða annars í ítarlegu þverfaglegu greiningar- og endurhæfingarmati, fræðslulotum, endurhæfingu og eftirfylgd.

Ekki er gert ráð fyrir að allir sem koma í greiningu, mat og ráðgjöf þurfi á endurhæfingarferlinu að halda, en þeim er boðið upp á fræðslulotur og fræðslu fyrir aðstandendur.