Þraut


Vísindi

Þraut hefur sett sér það markmið að taka virkan þátt í rannsóknarstarfi í þeim tilgangi að auka þekkingu á langvinnum verkjum og vefjagigt.  

Umsjónarmaður rannsóknasviðs Þrautar er Arnór Víkingsson gigtarlæknir