Þraut


Starfsmenn

Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir lauk BS. prófi frá Háskóla Íslands febrúar 1998.  Lauk markþjálfunarnámi frá Evolvia 2016.  Starfaði á gigtardeild LHS frá árunum 1997-2006. Hóf þá störf á gigtarsviði Reykjalundar-endurhæfingarmiðstöð og starfaði á því sviði til 2010. Frá 2010 starfaði hún á sólarhringsdeild á Reykjalundi sem sinnir öllum meðferðarsviðum Reykjalundar. Ingibjörg var einn af stofnendum fagdeildar gigtarhjúkrunarfræðinga. 

Senda póst

Til baka