Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Gleðilegt nýtt ár 2023

Nú  er Þraut að hefja sitt  12. starfsár þar sem við höfum að leiðarljósi að…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Grunnnámskeið um vefjagigt - hefst í apríl 2023

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 25., 27. apríl og 2. og 4. maí  2023…

Lesa meira

Fræðslunámskeið

Stólafimi fyrir alla

4ra vikna Stólafimi verður haldin í lokuðum hópi á facebook síðunni vefjagigtar leikfimi - Stólafimi . Fyrsti…

Lesa meira

Vitundardagur 2021

Það er áskorun að lifa lífinu með vefjagigt

Stóru áskoranirnar eru bara að komast í…

Lesa meira

Grunnnámskeið um vefjagigt - hefst í febrúar 2023

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 21., 23., 28. febrúar og 2 mars 2023 Um…

Lesa meira

Fagleg þjálfun- physio Sigrún

4ra vikna námskeið þar sem fræðslu og góðri hreyfingu er blandað saman hefst  föstudaginn 22.…

Lesa meira

Alþjóðlegur vitundardagur vefjagigtar og síþreytu

12. maí er alþjóðlegur vitundardagur vefjagigtar og síþreytu ( ME, CFS). Milljónir manna um heim…

Lesa meira

Grunnnámskeið um vefjagigt- hefst í janúar 2023

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 17.,19.,24., og 26. janúar  2022 Um er að ræða 4ra…

Lesa meira

Vellíðan með jóga nidra og núvitund- hefst í mars 2020

Námskeið um vellíðan ásamt æfingum í núvitund og jóga nidra. Námskeiðið verður haldið dagana 4.,…

Lesa meira

Vitundardagur 2021

Það er áskorun að lifa lífinu með vefjagigt

Stóru áskoranirnar eru bara að komast í…

Lesa meira

Grunnnámkskeið um vefjagigt - hefst í nóvember 2022

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 08.,10.,15. og 17. nóvember 2022 Um er að ræða…

Lesa meira

Vitundardagur 2021

Það er áskorun að lifa lífinu með vefjagigt

Stóru áskoranirnar eru bara að komast í…

Lesa meira