Þraut


Starfsmenn

Eggert S Birgisson

Sálfræðingur

Eggert S. Birgisson lauk BA námi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2003, Cand. Psyc. námi frá Háskólanum í Árósum árið 2006 og tveggja ára sérnámi í hugrænni atferlismeðferð frá Endurmenntun HÍ og Oxford Cognitive Therapy Centre árið 2008.
Eggert hefur starfað á gigtarsviði Reykjalundar og verið með eigin stofurekstur. Á stofu hefur Eggert starfað mest með fólki með vefjagigt, aðra gigt og síþreytu. Hann hefur einnig verið með fjölda fræðsluerinda um verkjameðferð, vefjagigt, streitu, vinnutengda streitu og vellíðan í starfi. Eggert hefur auk þess verið með hópmeðferð fyrir konur með vefjagigt og námskeið í hugrænni atferlismeðferð á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur síðastliðin tvö ár.
Eggert er einn af stofnendum greiningar- og endurhæfingarstöðvarinnar Þraut ehf.

Senda póst

Til baka