Þraut


Starfsmenn

Einar Örn Guðmundsson

Sjúkraþjálfari

Einar Örn Guðmundsson lauk námi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2010.

Einar hefur starfað sem sjúkraþjálfari hjá Styrk sjúkraþjálfun ehf  frá árinu 2011.

Ásamt því að vinna hjá Styrk í einstaklingsþjálfun og kenna hóptíma þá hefur Einar unnið mikð í kringum íþróttalið og til að mynda verið sjúkraþjálfari hjá Meistaraflokki karla Vals í handbolta og einnig hjá Meistarflokki kvenna Þór/KA í knattspyrnu.

Einar sér um að kenna þjálfunarprógramm í æfingasal sem hentar fólki með vefjagigt fyrir fólk sem er í endurhæfingu í Þraut.

Senda póst

Til baka