Þraut


Starfsmenn

Steinunn Ingvardóttir

Hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri (MPM)


Steinunn Ingvarsdóttir lauk BS.prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2009 og meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) frá Háskólanum í Reykjavík árið 2017.
Steinunn starfaði á bráðamóttöku Landspítala frá árinu 2008-2010, á krabbameinslækningadeild Landspítala frá árinu 2010-2016.Frá árunum 2017-2021 starfaði Steinunn sem verkefnastjóri á Landspítala. Steinunn hóf störf hjá Þraut haustið 2021.

Senda póst

Til baka